Minn allra bestiÞetta boost er í uppáhaldi hjá mér, ef þið elskið lime þá er þetta alveg skothelt. Uppskriftin er fyrir einn: 80 gr frosin hindber 90 gr...
Uppáhalds skyrskálin mínÉg borða hættulega mikið af þessari einföldu skyrskál, enda holl og góð og tilvalin eftir æfingu. Innihald í einni skál -150 gr hreint...
Bestu beyglur í heimiÉg held ég geti með góðu móti fullyrt að þetta séu bestu beyglur í heimi. Ótrúlega mjúkar og góðar og ekki verra hvað þær eru einfaldar...
KaffiboostEkkert jafnast á við gott kaffiboost eftir æfingu, í stað þess að baka bananabrauð úr gömlum bönunum er langbest að frysta þá og nota í...
MorgungrauturÞessi hafragrautur er gerður kvöldinu áður og látinn bíða í ísskáp yfir nótt. Ótrúlega næringarríkur og algjör trefja bomba! Þessi er...
Rauðrófuboost fyrir allaRauðrófur eru í uppáhaldi hjá mér, ekki vegna bragðsins heldur vegna næringarinnar. Rauðrófur eru stútfullar af vítamínum og trefjum, þær...
PróteinmöffinsÞessar kökur eru ljómandi góðar einar og sér en svo er líka gott að setja sykurlaust súkkulaðismjör ofaná þær. Til að auka próteinmagnið...
Hafragrautur með próteini og berjumÞessi grautur er mjög einfaldur, fljótlegur og góður. Innihald fyrir einn: - 50 gr haframjöl - 5 gr chia fræ - 1 bolli soðið vatn - 20 gr...