top of page


Maísdipp fyrir superbowl
Superbowl er stærsta matarhátíðin í Bandaríkjunum á eftir þakkargjörðarhátíðinni og verður sífellt vinsælla hér á íslandi að fólk sé að...


Fylltar sætar kartöflur með ostakubbi
Þessi uppskrift er alveg dásamlega góð og næringarrík, hentar bæði sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjöti eða fiski. Þessi uppskrift er...


Mozzarella snjókarlar
Litlir sætir jóla snjókarlar sem eru einnig svo bragðgóðir Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við MS - Gott í matinn. Innihald:...


Kotasæluvöfflur
Þessar kotasæluvöfflur eru fullkomin næring í morgunmat eða í nestisboxið. Þessar rjúka út á mínu heimili. Þessi uppskrift er gerð í...


Banana kröns
Ótrúlega skemmtileg tilbreyting við hafragrautinn, þessi réttur hentar vel í morgunmat eða jafnvel sem eftirréttur. Þessi uppskrift er...


Sumarsalat með mozzarella
Sumarlegt salat sem hentar vel sem forréttur, léttur réttur eða meðlæti með grillmatnum. Þessi uppskrift er unnin í samstarfi við MS -...


Bananabitar
Ef þú ert að leita að leið til að nýta þroskaða banana þá er þetta akkúrat uppskriftin sem þú þarft. Þessir bitar eru svo sniðugir fyrir...


Beyglur með grillosti
Þessi réttur er alveg fullkominn í helgarbrunchinn. Nýbakaðar og mjúkar beyglur með grilluðum grill osti frá MS. Þessi uppskrift er unnin...


Prótein kökudeig
Þetta er einföld og sniðug uppskrift þegar þig langar í eitthvað sætt og gott. Algjörlega fullkomið kökudeig sem hægt er að borða, því...


Spicy túnfisksalat
Ef það er eitthvað sem við fjölskyldan elskum þá er það túnfisksalat. Þetta er svo fullkomin máltíð hvað macrosið varðar, salatið með...


Ofnbökuð ommiletta með kotasælu
Þetta er einföld og sniðug uppskrift sem sniðugt er að gera í hádeginu eða í kvöldmat. Það er hægt að leika sér með innihaldið sem þú...


Chipotle skál
Þessi réttur er endurgerð á skál frá veitingastaðnum Chipotle í Bandaríkjunum. Einn af mínum uppáhalds skyndibitastöðum. Þessi uppskrift...


El taco truck nachos
Þessi matarmikli nachos réttur er mjög fljótlegur. Ég elska að borða litríkan mat en nachosið er einstaklega bragðgott og fljótlegt....


Bleikt pasta með burrata
Rauðrófur eru eitt það allra jólalegasta í mínum huga. Fyrir utan það að gefa dásamlegan lit þá eru þær góðar fyrir alla og sérstaklega...


Mozzarella jól
Jólin nálgast og hvað er betra en bjóða fjölskyldu og vinum upp á næringarríka forrétti eða meðlæti með jólamatnum, í jólaboðið eða...


Suðrænt vanilluboost
Eitt af því sem ég elska eftir góða æfingu er ískalt boost. Þetta boost er líka mjög krakkavænt og sniðug næring eftir skóla eða...


Vefjur með límónu dressingu
Þessi dressing er svo einföld, fljótleg og bragðgóð. Passar nánast með öllu en er einstaklega góð inn í vefjur með grænmeti og kjúklingi....


Græni væni
Ég hef sjaldan haldist lengi í grænum drykkjum en þessi drykkur er búinn að vera í uppáhaldi hjá mér undanfarið og er ekkert á útleið....


Grillaður kínóa kjúklingur
Fljótlegur og safaríkur grillaður kjúklingur með kínóa hjúp sem gerir kjúklinginn svo safaríkan. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við...


Einfalt gúrku sushi
Gúrku sushi er bæði góður og fljótlegur réttur sem hentar vel bæði sem forréttur eða aðalréttur. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við...
bottom of page