top of page



Stökkar kartöflur með sósu
Þessar stökku kartöflur henta ótrúlega vel sem meðlæti með mat eða einar og sér sem forréttur eða partýréttur. Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við MS Gott í matinn. Innihald Kartöflur 7 - 800 g 10% sýrður rjómi MS 1 poki rifinn granítostur MS límóna vorlaukur fersk steinselja salt og pipar hvítlaukskrydd ólífuolía Kartöflurnar eru soðnar í um 20 mínútur í söltu vatni, vatninu hellt af þeim og þær færðar yfir á ofnplötu með bökunarpappír. Ég setti þær á tvær plötur. Kartöf


Fiski taco
Ég er stöðugt að leita leiða til að gera fisk meira spennandi á mínu heimili. Allt sem er taco er svo vinsælt og því ekki að sameina þetta tvennt? Þessi réttur fór fram úr mínum væntingum, svo einfalt, fljótlegt og gott. Ekki skemmir hvað próteininnihaldið er gott, enda fiskur algjör próteinbomba eins og allir vita. Ég kaupi yfirleitt um 7-800 g af fiski fyrir mína fjölskyldu en hefði vel getað verið með 1 kg þarna svo vinsæll var þessi réttur. Þessi uppskrift er gerð í samst


Brauðstangir
Hér er einföld leið til að búa til brauðstangir úr tilbúna pizzadeiginu frá Toro. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Lindsay heildsölu. Innihald: Toro pizzadeig 3 dl vatn 1/2 dl olía brauðstangakrydd frá Kryddhúsinu olía til penslunar eða hvítlaukssmjör inní. olía eða egg til að pensla brauðstangirnar Innihaldinu úr pokanum er blandað saman við vatnið og olíuna, hrært saman í hrærivél eða í höndunum. Fínt að leyfa deiginu að standa í smá stund og hefast en ef þú hefur ekki


Bali fiskigrýta
Ef þú ert að leita að einföldum og sniðugum fiskrétti þá mæli ég með því að nota Bali kjúklingagrýtuna frá Toro en það má nefninlega einnig nota hana með fiski rétt eins og kjúklingi. Einfalt og fljótlegt í miðri viku. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Lindsay heildsölu. Innihald Ýsa eða þorskur, magn fer eftir þinni fjölskyldu ég var með um 800 g 2-3 dl vatn 3 dl matreiðslurjómi eða mjólk 1 poki Bali kyllinggryte frá Toro rifinn ostur til að toppa með salt og pipar Auka
INSTAGRAM @helgamagga
bottom of page

